fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
Fréttir

Þjóðverjar auka skotfæraframleiðslu sína

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. mars 2023 07:00

Olaf Scholz er kanslari Þýskalands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar ætla að auka skotfæraframleiðslu sína og um leið ætla þeir að tryggja að varnarmálaiðnaðurinn hafi getu til að annast viðgerðir og eigi nóg af varahlutum svo hægt sé að halda áfram að styðja við bakið á Úkraínumönnum.

Þetta sagði Olaf Scholz, kanslari, í gær eftir að hann fundaði með Arturs Krisjanis, forsætisráðherra Lettlands, í Berlín.

Sagði Scholz að þetta verkefni muni halda áfram því Þjóðverjar hafi sagt að þeir muni styðja Úkraínumenn eins lengi og þörf krefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stal bifreið og ók á tvær aðrar – Ógnaði fólki með hnífi

Stal bifreið og ók á tvær aðrar – Ógnaði fólki með hnífi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Pútín segist hafa heimsótt Maríupól – „Ég er ekki sannfærður um að hann hafi verið þar“

Pútín segist hafa heimsótt Maríupól – „Ég er ekki sannfærður um að hann hafi verið þar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það sem mestu máli skiptir er það sem er innan þessarar höfuðskeljar“

„Það sem mestu máli skiptir er það sem er innan þessarar höfuðskeljar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erik Valur mætir í lyfjagjöf á þriggja vikna fresti allt árið – „Þetta er daglegt líf þessara barna“

Erik Valur mætir í lyfjagjöf á þriggja vikna fresti allt árið – „Þetta er daglegt líf þessara barna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón ósáttur við fréttastofu RÚV – Birtu aðeins 10 sekúndur af 3 mínútna málsvörn hans varðandi rafbyssumálið

Jón ósáttur við fréttastofu RÚV – Birtu aðeins 10 sekúndur af 3 mínútna málsvörn hans varðandi rafbyssumálið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt