fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir manni sem framselja á úr landi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. mars 2023 15:07

Harijs Graikste

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Harijs Graikste, 28 ára, frá Lettlandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Lettlands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Harijs er ekki talinn hættulegur.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Harijs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 112.

Harijs er jafnframt hvattur til að gefa sig fram hjá lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að orustan um Bakhmut hafi farið illa með Wagner

Viðurkennir að orustan um Bakhmut hafi farið illa með Wagner
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vesturlönd bæta í aðstoðina við Úkraínu – Rússar eru reiðir og hafa í hótunum

Vesturlönd bæta í aðstoðina við Úkraínu – Rússar eru reiðir og hafa í hótunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Útlendingar manna þriðjung starfa í ferðaþjónustunni

Útlendingar manna þriðjung starfa í ferðaþjónustunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

ESB-ríkin ætla að auka skotfæraframleiðslu

ESB-ríkin ætla að auka skotfæraframleiðslu