fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fréttir

Pútín segir að Rússland sé komið yfir mikilvægasta hjallann

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:00

Pútín vill sigur. Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segir að Rússlandi berjist nú fyrir tilveru sinni. „Fyrir Rússland er þetta barátta fyrir fólkið okkar sem býr á þessum svæðum (austurhluta Úkraínu, innsk. blaðamanns).“

Þetta sagði hann þegar hann heimsótti flugvélaverksmiðju í bænum Ulan-Ude fyrr í vikunni en hann er í austurhluta Rússlands.

Hann sagði einnig að Vesturlönd hafi haft rangt fyrir sér um áhrif refsiaðgerða þeirra á Rússland.  Rússneskur efnahagur hafi ekki hrunið, þvert á móti.

„Vestræn fyrirtæki, sem yfirgáfu Rússland, tölu að allt myndi hrynja en það gerðist ekki. Rússland er komið yfir mikilvægasta hjallann í þróun sinni, kannski er þetta mikilvægasta niðurstaðan af árinu 2022. Við höfum margfaldað efnahagslegt sjálfstæði okkar. Þegar allt kemur til alls, hverju reiknuðu óvinir okkar með? Að við myndum hrynja á tveimur eða þremur vikum eða mánuði? Það var það sem þeir reiknuðu með,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Búið að bola síðasta þolanda séra Gunnars úr Digraneskirkju

Búið að bola síðasta þolanda séra Gunnars úr Digraneskirkju
Fréttir
Í gær

Segir að hvorki Kópavogsbær né tryggingar vilji axla ábyrgð eftir að skólp flæddi inn á heimili fjölskyldunnar – „Ég er á kafi í skít í orðsins fyllstu“

Segir að hvorki Kópavogsbær né tryggingar vilji axla ábyrgð eftir að skólp flæddi inn á heimili fjölskyldunnar – „Ég er á kafi í skít í orðsins fyllstu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tugir íslenskra barna fá offitulyf

Tugir íslenskra barna fá offitulyf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar konur við öfugugga í Öskjuhlíð – „Var á fullu að athafna sig“

Varar konur við öfugugga í Öskjuhlíð – „Var á fullu að athafna sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarlögregla og starfsmenn tæknideildar lýstu aðkomunni í Barðavogi

Rannsóknarlögregla og starfsmenn tæknideildar lýstu aðkomunni í Barðavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Díana bjó á götunni 11 ára í daglegri neyslu – „Segi stundum að ég hafi búið meðal róna og dóna“

Díana bjó á götunni 11 ára í daglegri neyslu – „Segi stundum að ég hafi búið meðal róna og dóna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferðafólki komið til aðstoðar við Pétursey og á Fjarðarheiði

Ferðafólki komið til aðstoðar við Pétursey og á Fjarðarheiði