fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fréttir

Leikmenn kvennaliðs FRAM fordæma viðbragðaleysi gegn ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 16:00

Mynd: FRAM-kisur á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn kvennaliðs meistaraflokks FRAM í handbolta hafa birt yfirlýsingu á Instagram þar sem fordæmt er viðbragðsleysi handknattleikshreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki. Að sögn vefsins handbolti.is er tilefni yfirlýsingarinnar atvik á dögunum þar sem  Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, gerðist sekur um að slá í afturenda starfsmanns Vals eftir leik ÍBV og Vals. Var Sigurður dæmdur í tveggja leikja bann vegna þessarar hegðunar.

„Það voru miklar væntingar meðal íþróttakvenna í kjölfar #metoo, að hreyfingin myndi uppræta allt áreiti og ofbeldi sem alltof margra íþróttakonur og starfsfólk hafa þurft að búa við alla tíð. Því miður er reynslan að sýna okkur að þær vonir raungerast ekki,“ segir í yfirlýsingunni sem lesa má í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Heimildin í vikulega útgáfu

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

ESB-ríkin ætla að auka skotfæraframleiðslu

ESB-ríkin ætla að auka skotfæraframleiðslu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að Pútín vilji ekki friðarviðræður – Vill sigra

Segir að Pútín vilji ekki friðarviðræður – Vill sigra