fbpx
Miðvikudagur 22.mars 2023
Fréttir

Skotmaðurinn á Dubliners úrskurðaður í gæsluvarðhald

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2023 18:41

Dubliner. Mynd: Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega þrítugur karlmaður var síðdegis dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 17. mars kl.16.00 á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skotárás á Dubliner.

Lögreglan tjáir sig ekki meira um málið að svo stöddu.

Hleypt af byssuskoti á Dubliner – Sérsveitin að störfum á vettvangi

Maðurinn hleypti skoti af inni á The Dubliner við Naustin 1 laust fyrir kl. 19 á sunnudagskvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var með mikinn viðbúnað við skemmtistaðinn og var mannsins leitað og hann hvattur til að gefa sig fram. Maðurinn var handtekinn mánudagskvöld, og hefur sem fyrr segir verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. mars.

Skotmaðurinn á The Dubliners handtekinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leyniskjöl varpa ljósi á fyrirætlanir Pútíns með Moldóvu

Leyniskjöl varpa ljósi á fyrirætlanir Pútíns með Moldóvu
Fréttir
Í gær

Tveimur flugmönnum bannað að fljúga eftir að þeir fengu sér kaffisopa í flugstjórnarklefanum

Tveimur flugmönnum bannað að fljúga eftir að þeir fengu sér kaffisopa í flugstjórnarklefanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pútín sagður vinna leynilega að nýrri herkvaðningu

Pútín sagður vinna leynilega að nýrri herkvaðningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekkert hik á Rússum – „Öllu verður rústað“

Ekkert hik á Rússum – „Öllu verður rústað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður látinn eftir alvarlegt vinnuslys í Ásahreppi

Maður látinn eftir alvarlegt vinnuslys í Ásahreppi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andlát í Þingholtunum – Tveir handteknir

Andlát í Þingholtunum – Tveir handteknir