fbpx
Sunnudagur 19.mars 2023
Fréttir

Leopard 1 skriðdrekar verða klárir fyrir Úkraínu í maí

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 09:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar eru arftakar Leopard 1. Úkraínumenn fá báðar tegundir á næstunni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun maí verða fyrstu Leopard 1 skriðdrekarnir, sem Danmörk, Holland og Þýskaland, keyptu og gáfu Úkraínu, tilbúnir. Ríkin þrjú keyptu um 100 slíka skriðdreka sem voru í eigu fyrirtækis í Flensborg í Þýskalandi. Það keypti þá af danska hernum fyrir mörgum árum síðan.

Troels Lund Poulsen, starfandi varnarmálaráðherra Danmerkur, skýrði frá því fyrir helgi að fyrstu skriðdrekarnir verði tilbúnir til afhendingar í byrjun maí. í fyrstu verða þeir notaðir til æfinga fyrir úkraínska hermenn.

Verið er að yfirfara skriðdrekana og standsetja svo þeir verði í góðu standi þegar Úkraínumenn fá þá í hendurnar.

Reiknað er með að síðustu skriðdrekarnir verði afhentir í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Frosti segist hafa afhjúpað Eddu Falak – Segir hana ljúga til um starfsreynslu sína, beiti hótunum og andlegu ofbeldi

Frosti segist hafa afhjúpað Eddu Falak – Segir hana ljúga til um starfsreynslu sína, beiti hótunum og andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar sagðir senda Írönum vopn sem þeir komast yfir á vígvellinum

Rússar sagðir senda Írönum vopn sem þeir komast yfir á vígvellinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekið á hund á Kaldárselsvegi – Margt í gangi hjá lögreglunni í dag

Ekið á hund á Kaldárselsvegi – Margt í gangi hjá lögreglunni í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýjar aðgerðir – Bílar ölvaðra ökumanna sendir til Úkraínu

Nýjar aðgerðir – Bílar ölvaðra ökumanna sendir til Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ummæli talskonu rússneska utanríkisráðuneytisins vekja athygli – Segir valdabaráttu eiga sér stað í Kreml

Ummæli talskonu rússneska utanríkisráðuneytisins vekja athygli – Segir valdabaráttu eiga sér stað í Kreml