fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fréttir

Dularfullar sprengingar valda líklega áhyggjum í Rússlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 08:00

Úkraínumenn réðust á Saki flugvöllinn á Krím síðasta sumar. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tæpri viku hafa embættismenn, sem eru hallir undir Rússa, tilkynnt um minnst fjórtán sprengingar á hernumdu svæðunum nærri Maríupól í Úkraínu.

Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins.

Sprengingarnar áttu sér stað við eldsneytisgeymslu og stórt stálver sem rússneskar hersveitir nota sem bækistöð.

Maríupól er um 80 km frá víglínunni og hafa Rússar væntanlega áhyggjur af óútskýrðum sprengingum á svæði sem þeir töldu vera utan seilingar fyrir Úkraínumenn, segir ráðuneytið í stöðuskýrslu sinni.

Þess utan er Maríupól mikilvægur hluti af birgðaflutningalínu Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Frosti birtir opið bréf til ritstjórnar Heimildarinnar og spyr ágengra spurninga um Eddu Falak

Frosti birtir opið bréf til ritstjórnar Heimildarinnar og spyr ágengra spurninga um Eddu Falak
Fréttir
Í gær

Vesturlönd ræða við sig sjálf hvar rauðu línur Pútíns eru

Vesturlönd ræða við sig sjálf hvar rauðu línur Pútíns eru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir árásina hjá Moe´s Bar Grill – Brotaþolinn með varanlegan heilaskaða

Ákærður fyrir árásina hjá Moe´s Bar Grill – Brotaþolinn með varanlegan heilaskaða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Takast á um Votta Jehóva – „And­styggi­legt form refs­ing­ar, and­legt of­beldi í sinni verstu mynd“

Takast á um Votta Jehóva – „And­styggi­legt form refs­ing­ar, and­legt of­beldi í sinni verstu mynd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fréttavaktin: Öryggismál Íslands, gagnrýni á Edduna, Kári Egilsson

Fréttavaktin: Öryggismál Íslands, gagnrýni á Edduna, Kári Egilsson
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eigendur einangrunarstöðva fyrir hunda í hár saman: „Fara á netið með rógburð og meiðyrði um samkeppnisaðila“

Eigendur einangrunarstöðva fyrir hunda í hár saman: „Fara á netið með rógburð og meiðyrði um samkeppnisaðila“