fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Fyrrum ráðgjafi Pútíns segir að allt bendi til að stríðið muni vara áratugum saman

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. desember 2023 04:35

Úkraínskir hermenn í vetrarklæðnaði. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergei Utkin, sem er fyrrum ráðgjafi Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, er ekki bjartsýnn hvað varðar lok stríðsins í Úkraínu. Hann segir að stríðið sé orðið að lokaorrustunni í huga Pútíns, orrustan sem skipti öllu.

Þetta sagði hann í samtali við danska dagblaðið Information en Utkin býr nú á Fjóni í Danmörku en hann hefur fordæmt stríðsrekstur Rússa gegn Úkraínu.

Hann sagði að Pútín hafi gert stríðið að algjörum miðpunkti í hugmyndafræði sinni og hvernig hann stýri Rússlandi að það sé erfitt fyrir hann að finna útleið. „Þegar maður hlustar á hann, þá skilur hann ekki eftir neinn möguleika á að láta Úkraínu halda áfram að vera til. Í hans huga er ekkert rými fyrir sjálfstæða Úkraínu í framtíðinni,“ sagði Utkin.

Hann sagði að efnahagslegar afleiðingar stríðsins og refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússlandi séu miklar. Þá sé mannfall rússneska hersins gríðarlegt og á einhverjum tímapunkti verði erfitt fyrir Pútín að selja þjóð sinni þá sögu að allt sé eins og það á að vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Í gær

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“