Telur að séra Friðrik hafi ekki farið yfir strikið

Pétur Pétursson, prófessor emeritus í kennimannlegri guðfræði, hefur rýnt í bók Guðmundar Magnússonar um Sr. Friðrik, og gefur bókinni lofsamlega umsögn í Morgunblaðinu í dag. Pétur skrifar: „Ævi­saga Guðmund­ar um séra Friðrik er í raun saga KFUM og þeirra fé­laga sem tengd­ust þess­ari kröft­ugu kristnu hreyf­ingu og skýr­ing­in er sú að Friðrik var lífið og … Halda áfram að lesa: Telur að séra Friðrik hafi ekki farið yfir strikið