fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Jarðskjálfti af stærðinni 3,8 fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. nóvember 2023 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu fannst jarðskjálfti nokkuð vel á höfuðborgarsvæðinu, sá fyrsti sem undirrituð finnur síðan aðfaranótt laugardags, en blaðamaður er staddur á Digranesheiði í Kópavogi. Kollegi í miðbænum fann skjálftann sömuleiðis vel.

Ekki er búið að sannreyna hversu stór skjálftinn var en undanfarnar klukkustundir hafa aðeins 8 skjálftar af 1742 verið stærri en 3.

Samkvæmt frétt Vísis benda frummælingar til þess að skjálftinn sem reið yfir rétt í þessu hafi verið um 3,7 að stærð og átti hann upptök sín um kílómetra austur af Kleifarvatni.

Samkvæmt fyrstu niðurstöðum birtar á vef Veðurstofunnar var um tvo skjálfta að ræða, annar 3,6 að stærð og hinn 3,4. Upptök skjálftanna voru annars vegar 7,1 km frá Krýsuvík og hins vegar 8,1 frá Krýsuvík.

Samkvæmt staðfestum niðurstöðum Veðurstofunnar var skjálftinn 3,8 að stærð.

Fréttin hefur verið uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“