fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Bláa lóninu verður lokað í viku

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 08:48

Bláa lónið / Blue Lagoon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bláa lón­inu verður lokað í eina viku frá og með deg­in­um í dag og til 16. nóv­em­ber klukk­an 07.00.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu. Í henni kemur ennfremur fram að þetta hafi verið ákveðið þrátt fyr­ir að viðbúnaðarstig al­manna­varna hafi ekki verið aukið, staðan verði met­in í fram­hald­inu.

Megin­á­stæður fyrir ákvörðuninni eru sagðar trufl­un á upp­lif­un gesta í nótt og langvar­andi aukið álag á starfs­menn.

„Bláa Lónið hf. mun fylgj­ast með fram­gangi hrær­ing­anna næstu sól­ar­hringa og meta stöðuna. Okk­ar frá­bæru og tryggu starfs­menn fá greidd full laun meðan á lok­un stend­ur og gest­ir fulla end­ur­greiðslu,“ eins og seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur