Rapyd og HSÍ gera samstarfssamning – Ætla að styrkja 10 efnilega leikmenn um 700 þúsund krónur

Rapyd hefur gert samstarfssamning við HSÍ um að styrkja íslenskan handbolta. Hluti af samstarfinu felst í styrktarverkefninu Stoðsending Rapyd sem er ætlað  að styðja við 10 framúrskarandi unga leikmenn á aldrinum 16 til 21 árs og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar. Hver styrkþegi mun hljóta styrk að fjárhæð 700 þúsund … Halda áfram að lesa: Rapyd og HSÍ gera samstarfssamning – Ætla að styrkja 10 efnilega leikmenn um 700 þúsund krónur