fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Kepptu í netöryggi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. október 2023 09:37

Lið Íslands sem keppti í Netöryggiskeppni Evrópu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netöryggiskeppni Evrópu fór fram í síðustu viku í Noregi þar sem 28 Evrópulönd tóku þátt. Keppninni lauk á föstudagskvöld og endaði Ísland í 21 sæti. Fulltrúar Íslands voru níu talsins en Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, fór fram í byrjun júní þar sem þeir keppendur sem stóðu sig best voru valdir í keppnishóp fyrir Íslands hönd. Netöryggiskeppni Íslands er haldin að frumkvæði Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem Origo og Syndis eru styrktaraðilar, eins og kemur fram í tilkynningu.

Mikilvægi netöryggis hefur aukist gífurlega núna í seinni tíð sem hefur leitt til vöntunar sérfræðinga á því sviði. Keppnin var því sett á laggirnar eftir átak hjá Netöryggissambandi Evrópu, með það markmið að vekja áhuga ungs fólks á á netöryggi vegna þess hve mikill skortur er af fólki í þessum bransa.  

Alls tóku 28 Evrópulönd þátt í keppninni í Noregi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð