fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
Fréttir

Pólverjar herða aðgerðirnar gegn Rússlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. september 2023 08:00

Pólskir lögreglumenn aðstoða úkraínska flóttamenn við komuna til Póllands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar munu ekki lengur heimila ökumönnum ökutækja með rússneskum skráningarnúmer að aka inn í Pólland. Mariusz Kaminski, innanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn.

Pólland er þar með síðasta ESB-ríkið, sem á landamæri að Rússlandi, sem bannar ökutæki með rússnesk skráningarnúmer. Áður höfðu Litháen, Lettland og Eistland gert hið sama auk Finnlands.

Pólland á landamæri að Kaliningrad, sem er rússneskt yfirráðasvæði við Eystrasalt og á landamæri að Póllandi og Litháen.

Bannið tók gildi á miðnætti á sunnudaginn og bætist við bann við umferð rússneskra flutningabíla til Póllands.

Engar undanþágur verða gefnar frá banninu og það skiptir engu  máli hverrar þjóðar ökumaður og farþegar hvers ökutækis eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar

Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar
Fréttir
Í gær

Gert að taka meint tannlæknamistök upp að nýju – Skakkt bit, brotnar tennur, skakkir hálsliðir og slitið bak

Gert að taka meint tannlæknamistök upp að nýju – Skakkt bit, brotnar tennur, skakkir hálsliðir og slitið bak
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tolli í svitakófi – Opnar nýtt svett tjald við Apavatn

Tolli í svitakófi – Opnar nýtt svett tjald við Apavatn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allsgáður á gamlársdag, játaði tilfinningar til bestu vinkonu sinnar, nauðgaði henni svo og grét – „Þetta er fokking messed up“

Allsgáður á gamlársdag, játaði tilfinningar til bestu vinkonu sinnar, nauðgaði henni svo og grét – „Þetta er fokking messed up“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er þetta nýja „olíuævintýri“ Norðmanna? – „Stoppið þessa klikkun“

Er þetta nýja „olíuævintýri“ Norðmanna? – „Stoppið þessa klikkun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi veikleikar í rekstri og eitruð vinnustaðarmenning – Greint frá vanvirðingu, einelti, ofbeldi og kynþáttafordómum

Viðvarandi veikleikar í rekstri og eitruð vinnustaðarmenning – Greint frá vanvirðingu, einelti, ofbeldi og kynþáttafordómum