Dularfull handtaka langt frá Moskvu er stór höfuðverkur fyrir Pútín

Dauði Yevgeny Prigozhin, eiganda Wagner-málaliðafyrirtækisins, opnaði glugga upp á gátt fyrir rússnesk málaliðafyrirtæki sem hafa áhuga á að taka við störfum Wagner. Eitt þeirra er einkaher sem nefnist Rusich-hópurinn. Þetta er nýnasistahópur þar sem Alexey Milchakov og Yan Petrovsky eru í fararbroddi. Hópurinn berst nú þegar í Úkraínu við hlið rússneska hersins en það veldur Vladímír Pútín miklum vanda að Yan Petrovsky var handtekinn í Finnlandi í sumar. Hann var handtekinn … Halda áfram að lesa: Dularfull handtaka langt frá Moskvu er stór höfuðverkur fyrir Pútín