fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Stöðvaður við sjálfsfróun í miðbænum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. ágúst 2023 06:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og venjulega komum ýmis mál inn á borð lögreglu í gærkvöldi- og nótt. Óvenjulegasta málið, samkvæmt dagbók lögreglu, var tilkynning um mann sem stundaði sjálfsfróun í mestu makindum við hús í miðbænum. Sérstaklega er tekið fram í dagbókinni að athæfið beindist ekki gegn neinum. Lögreglan kom á vettvang og ræddi við þann sem tilkynnti og þann sem svalaði eigin fýsnum en sá er grunaður um að hafa verið undir áhrifum ávanabinandi efna.

Þá var sömuleiðis tilkynnt um mann sem svaf ölvunarsvefni við fyrirtæki í Reykjavík. Þegar laganna verðir vöktu hann þá neytaði hann að gefa upp kennitölu en hann reyndist vera með meint þýfi, vopn og fíkniefni á sér. Var hann þegar handtekinn og var vistaður í klefa vegna rannsókn málsins þar sem hann eflaust gat haldið áfram að sofa. nda sjálfsfróun við húsnæði í Reykjavík sem þó beindist ekki að neinum. Lögregla fór á staðinn og ræddi við tilkynnanda og hinn tilkynnta, sem virtist undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Málið í rannsókn.

Tveir einstaklingar náðust við hnupl í matvöruverslunum. Annar þeirra var afar ósamvinnuþýður og var undir áhrifum. Var hann vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins.

Að auki komu upp nokkur umferðalagabrot og tilkynningar um grunnsamlegar mannaferðir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“