fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Mannslát vegna nóróveirusýkingar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júlí 2023 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á níræðisaldri er látin vegna nóróveirusýkingar sem varð á hóteli á Austurlandi.

Mbl.is greinir frá.

Minnst 12 tilfelli sýkingarinnar eru staðfest en um hópsýkingu var að ræða. Er sýkingin sögð hafa lagst verst á tvo hópa, annars vegar hóp erlendra ferðamanna og hins vegar á hóp í ferð sem skipulögð var af konum í Skagafirði.

Samkvæmt upplýsingum Mbl.is brá hóteleigandinn á það ráð að loka veitingastað hótelsins til að takmarka samgang. Hafa ekki komið upp ný tilfelli veikinda síðustu tvo daga, eða eftir að hótelið var sótthreinsað.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“