fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Fluttur á bráðamóttökuna eftir líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 08:04

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfriði og Garðabæ í nótt var tilkynnt um líkamsárás. Þar var brotaþoli líklega nefbrotinn og var hann fluttur á bráðamóttöku. Málið er í rannsókn.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt um rúðubrot í sameign í fjölbýlishúsi. Lögregla kom á vettvang og ræddi við vitni sem sögðust vita hver gerandi væri.

Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferðir í Kópavogi/Breiðholti, þar sem menn voru að kíkja í garða. Lögregla fór á vettvang en mennirnir voru farnir af vettvangi.

Tilkynnt var um stuld á bíl miðsvæðis í Reykjavík. Lögregla fann bílinn stuttu seinna. Þá kom í ljós að þeir sem voru á bílnum voru einnig grunaðir um þjófnað stuttu áður.

Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt um reiðhjólaslys í gærkvöld. Lögregla og sjúkralið komu á vettvang. Hinn slasaði var fluttur á bráðamóttöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Í gær

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks