fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Bæjarstjóri á sjötugsaldri þurfti að segja af sér eftir að hafa giftst sextán ára stúlku

Pressan
Miðvikudaginn 3. maí 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski bæjarstjórinn og milljónamæringurinn Hissam Hussein Dehaini hefur sagt af sér sem bæjarstjóri smábæjarins Aracáuria, í Parana-fylki, í kjölfar háværar gagnrýni á þann ráðahag að giftast unnustu sinni. Ástæðan var nefnilega sú að Dehaini, sem er 65 ára gamall, gekk að eiga stúlku sem hafði fjórum dögum fyrr fagnað sextán ára afmæli sínu. Daily Mail greinir frá.

Dehaini, sem er farsæll viðskiptamógúll, var á sínu öðru kjörtímabili sem bæjarstjóri en hann varð að hrökklast úr embætti eftir að bæjarbúar fréttu af brúðkaupinu auk þess sem hann sagði sig úr stjórnmálaflokkinum Cidadania, sem er klofningur úr brasilíska kommúnistaflokknum.

Í Brasilíu er kynferðislegur lágmarksaldur fjórtán ár en hávær orðrómur var uppi um að samband Dehaini og stúlkunnar hafi staðið yfir frá því að hún var þrettán ára gömul. Þá hafði móðir stúlkunnar fengið framgang í stjórnkerfi bæjarins eftir brúðkaupið og það var of mikið fyrir kjósendur í bænum.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð