fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Þvertekur fyrir að Pútín haldi sig í kjarnorkubyrgi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 06:55

Pútín Rússlandsforseti. Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Peskov, talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar, segir það hreina lygi að Vladímír Pútín, forseti, notist við tvífara og dvelji mikið í kjarnorkubyrgi.

Þegar þetta bar á góma á ráðstefnu í Moskvu sagði Peskov að ráðstefnugestir hefðu eflaust heyrt að Pútín notaðist við marga tvífara á meðan hann sitji í kjarnorkubyrgi. „Enn ein lygin“ sagði hann hlægjandi.

„Þið sjáið sjálf hvernig forsetinn okkar er, hvernig hann hefur alltaf verið og er nú, rosalega iðinn, þeir sem starfa næst honum halda varla í við hann,“ sagði Peskov um yfirmann sinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur