„Ég sá bara engan tilgang með lífinu“
Þórir Kjartansson var um tíma heimilislaus og svaf í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. Þórir sem er 47 ára gamall kljáist við fíknisjúkdóm. „Ég var lengi í óreglu og bjó á götunni meira og minna í þrjú ár í restina af neyslunni minni. Mér fannst allir vera að dæma mig þar sem ég kom og átti erfitt … Halda áfram að lesa: „Ég sá bara engan tilgang með lífinu“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn