fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fréttir

Árnmar fær ekki að áfrýja átta ára fangelsisdómi til Hæstaréttar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 14:00

Ármann (annar í röðinni) þegar málið var tekið fyrir í Landsrétti. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Árnmar Jóhannes Guðmundsson fái ekki áfrýjunarleyfi vegna átta ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir skotárás á Egilstöðum í ágúst 2021. Héraðsdómur Austurlands sakfelldi Árnmar fyrir tvær tilraunir til manndráps, vopnalagabrot, brot í nánu sambandi, húsbrot, eignaspjöll og brot get valdstjórninni og Landsréttur staðfesti þann úrskurð í desember 2022 og hækkaði miskabætur til þolenda.

Sjá nánar:  Skotárás á Egilsstöðum:Samtals 14 skotum hleypt af – Sagður hafa ætlað að drepa barnsföður kærustu sinnar – Skaut Toyota Hilux í spað.

Í áfrýjunarbeiðninni kemur fram að Árnmar óski aðeins eftir endurskoðun á manndrápstilraununum tveimur, sem hann lýsti sig líka saklausan af á fyrri dómstigum, en að virtum gögnum málsins féllst Hæstiréttur ekki á þau uppfylltu skilyrði til áfrýjunar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir Sindra og Barnavernd Reykjavíkur fyrir dóm vegna Fósturbarna – Segir þáttinn hafa valdið örorku og dauðsfalli

Stefnir Sindra og Barnavernd Reykjavíkur fyrir dóm vegna Fósturbarna – Segir þáttinn hafa valdið örorku og dauðsfalli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir sjö hatursglæpi gegn fólki af asískum uppruna

Kona ákærð fyrir sjö hatursglæpi gegn fólki af asískum uppruna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga