fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Réðist á leigubílstjóra í stað þess að greiða farið

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 09:39

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfararnótt sunnudags var þokkalega erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en þrír gista fangageymslur eftir nóttina.

Stöð 3 sem sinnir Breiðholti og Kópavogi fékk tilkynningun um að farþegi hafi ráðist á leigubílstjóra og farið svo í burtu án þess að greiða fyrir farið.

Maður með gasgrímu var æstur og ógnandi í hverfi 104. Lögreglan var kölluð til vegna unglingasamkvæmis í sama hverfi og þar var eitthvað um slagsmál og hita í hópnum. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 103, en þolandi hlaut ekki alvarlega áverka. Tilkynnt var um aðra  líkamsárás í hverfi 101, einn slasaður þó ekki alvarlega.

Maður í annarlegu ástandi lét öllum látum á gistiheimili í hverfi 105. Hótaði hann lögreglumönnum sem komu á vettvang og gistir hann nú fangageymslu lögreglu. Sjónarvottur tilkynnti að hann hefði séð mann kasta bakpoka undir bifreið í miðbænum og forðað sér í burtu. Lögregla fór og fann bakpokann sem reyndist vera fullur af áfengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti