fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Svíar eru taugaóstyrkir – Óttast Rússa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 09:00

Sænskir hermenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar og Rússar öðlast sífellt meiri getu til að hafa áhrif á pólitískar og efnahagslegar ákvarðanir Svía.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá sænsku leyni- og öryggisþjónustunni Must. Fram kemur að bæði Kínverjar og Rússar standi fyrir sífellt fleiri aðgerðum sem séu ógn við Svíþjóð.

Þetta sagði Lene Halling, yfirmaður Must, í samtali við TT fréttastofuna í gær.

Hún sagði að staða öryggismála í Evrópu og Svíþjóð hafi ekki verið svona alvarleg áratugum saman. Staðan minni á kalda stríðið en nú séu leikreglurnar færri og ófyrirsjáanlegri en þá.

Um leið sýni stríðið í Úkraínu að Rússland hafi lækkað þröskuld sinni, sem var lágur fyrir, hvað varðar beitingu ofbeldis og sé reiðubúnara en áður til að taka áhættu.

Hún lagði áherslu á að mjög mikilvægt sé að Vesturlönd styðji áfram við bakið á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“