Á sameiginlegum fréttamannafundi hans og Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, sagði Kristersson að Svíar útiloki ekki neitt í þessum efnum.
Hann tók fram að ákvörðun af þessu tagi verði að byggjast á að um sameiginlega og samhæfða aðgerða alþjóðlegs bandalags sé að ræða.