Ragnheiður þreytt á margra ára baráttu – „Fullkomið ferli myndi fela í sér að ég gæti sinnt barninu mínu en ekki kerfinu“

„Ég er orðin þreytt á 13 ára baráttu. Við erum búin að berjast fyrir málefnum Guðmundar Sölva og barna í sömu stöðu í mjög langan tíma,“ segir Ragnheiður Sölvadóttir,  móðir Guðmundar Sölva Ármannssonar.  „Strax þegar hann kom úr móðurkviði byrjaði baráttan við Fæðingarorlofssjóð að hringja mánaðarlega og endurnýja orlofið, síðan tók Tryggingastofnun við og loks … Halda áfram að lesa: Ragnheiður þreytt á margra ára baráttu – „Fullkomið ferli myndi fela í sér að ég gæti sinnt barninu mínu en ekki kerfinu“