Fimmfalt fleiri börn eru nú á biðlista eftir skólaþjónustu en fyrir fimm árum. Hvað veldur og hvað er hægt að gera til að stytta þessa biðlista? Leikur að eldinum, segir borgarfulltrúi.
Fyrsti umhverfisráðherra landsmanna kveðst eindregið andvígur því að koma upp vindmyllugörðum á Íslandi. Nýta megi miklu betur þá orkuframleiðslu sem fyrir er í landinu.
Pedro Gunnlaugur Garcia, handhafi íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta, kveðst hafa öskrað þegar bók hans var tilnefnd.