fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og Hvíta tígrisdýrið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttavaktinni þann 13. janúar er farið yfir helstu fréttir vikunnar, þar á meðal ráðstefnu um hugvíkkandi efni. Litið er við í Borgarleikhúsinu og blaðamaður af Fréttablaðinu ræðir viðtal við Íslending sem bjargaði lífi konu eftir skotárás í Kaupmannahöfn.

Valur Grettisson blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri The Reykjavík Grapevine og Karen Kjartansdóttir, ráðgjafi hjá Langbrók mættu í Fréttavakt kvöldsins og fóru yfir þær fréttir sem stóðu upp úr í vikunni. Valur og Karen ræddu við Nínu Richter um nýja nafngift sem fylgdi sameiningu fjölmiðlanna tveggja, Kjarnans og Stundarinnar, breytt fjölmiðlaumhverfi og framtíð prentmiðla. Þá fóru þau yfir jakka samninganefndar Eflingar sem hafa vakið gríðarlega athygli í vikunni. Ráðstefna um hugvíkkandi efni var einnig til umræðu.

Margrét Erla Maack fór á stúfana og ræddi við aðstandendur sýningarinnar Hvíta tígrisdýrsins sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.

Birna Dröfn Jónasdóttir ræddi efni helgarblaðsins, þar á meðal forsíðuviðtal við Snorra Þrastarson, Íslending sem bjargaði lífi konu og skýldi hópi fólks eftir skotárás í verslunarmiðstöð í Danmörku síðasta sumar.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Í gær

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Hide picture