Nú stendur yfir hálfleikur í leik Íslands og Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni HM í handbolta. Staðan er jöfn í hálfleik, 15-15.
Nú sem áður fyrr situr þjóðin límd fyrir framan sjónvarpskjáinn og fylgist stressuð með framgangi mála. Á samfélagsmiðlinum Twitter hafa skapast líflegar umræður yfir leiknum.
Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um fyrri hálfleikinn á Twitter:
Íslands þúsund ár, ÍSLAND ÞÚSUUUUND AAAAAAAÁR!!!!! pic.twitter.com/f4yIZNVONf
— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) January 12, 2023
Þvílíka rosalega stemmningin í Kristianstad, þetta er next level dæmi. Hefur einhvern tíman verið jafn mikill stuðningur á staðnum þegar strákarnir okkar spila?#hmruv
— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 12, 2023
Við unnum þjóðsönginn. Góði kaflinn kom snemma!
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) January 12, 2023
Við keyrum stemmarann vel upp 30mín fyrir leik með Loga, Óla og Degi og jarðtengjum svo fólk með skjáauglýsingapakka 8mín fyrir leik! LETS GO! #hmruv23 #handkastið
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 12, 2023
Af hverju er Ronaldo ekki inn á ? Sagð’ hann eitthvað við þjálfarann? #hsi #ruv
— Einar Bardar (@Einarbardar) January 12, 2023
Þetta er ekkert mál, ég anda bara seinna #hmruv
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 12, 2023
Big Game Bjöggi. Aldrei vekja mig
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2023
Í stöðunni 1-0 hrópaði konan mín „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ #Væntingastjórnun#HMRUV23
— Hlynur Hallgríms (@hlynur) January 12, 2023
Nennir einhver að lýsa eftir vörninni!! #handbolti #ruv
— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2023
Djöfull eru þetta sexy klippingar hjá útlínunni 😍😍
— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2023
Er með herbergisfélaga hér á blóðlækningadeildinni. Viðkomandi er sofandi og ég þarf alveg að hemja mig að öskra ekki og klappa. Kannski bara fínt að vera í einangrun after all!
— Sunna Kristín (@sunnakh) January 12, 2023
Það sem er geggjað við landsliðið er að mörkin koma allstaðar að! #hmruv
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 12, 2023
Skipta um markmann takk
— Hawk Football Artist (@hawk_attacks) January 12, 2023
Af hverju eru Will Ferrell/Judd Apatow/Ben Stiller samt ekki búnir að gera eitraða grínmynd um handbolta? Gæti ekki verið betra þema. Dodgeball nema rammspilltir vondir gaurar í stjórn IHF að eyðileggja íþróttina sem leikmenn (íslenskir sérstaklega) berjast gegn.#hmruv23
— Björn Teitsson (@bjornteits) January 12, 2023
🤯🤮☠️👎
Það er ekki alltaf nóg að vera betri. Það þarf að klára dæmið. Núna þarf ég nauðsynlega á því að halda að handboltaliðið vinni mótið sitt— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 12, 2023
Dagur Sig hefur verið með eins kollvik i 20 ár og djöfull ber hann þau vel #kollvikavaktin
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 12, 2023
Wondering. Why is it allowed to communicate with you assistant coach when you are banned from a match?
Like Paulo Pereira does today.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 12, 2023
Hefur verið reynd sending inn á línumenn í þessum leik?
Mér er það til efs.
16 mínútur búnar.
— Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) January 12, 2023