fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Frétta­vaktin: Ó­trú­legur bati Guð­mundar Felix og börn á sam­fé­lags­miðlum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurhæfing Guðmundar Felix Grétarssonar, tveimur árum eftir handágræðslu, hefur gengið langt framar vonum. Nýlega er að baki fyrsta helgi hans í aldarfjórðung þar sem hann fékk að vera einn og óstuddur heima.

Börn eru komin með fótspor á internetinu fyrir fæðingu. „Við verðum að staldra við og hugsa okkur um áður en við deilum myndum af börnunum okkar,“ segir verkefnastjóri miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd.

Dramatík umlykur enn og aftur konungsfjölskylduna í Bretlandi eftir að Harry Breta­prins sakaði Vil­hjálmur bróður sinn um að hafa ráðist á sig árið 2019 í kjöl­far rifrildis. 

Fréttavaktin er alltaf á sínum stað á Hringbraut klukkan 18:30 í opinni dagskrá eins og allt annað efni stöðvarinnar.

play-sharp-fill

Frettavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp
Hide picture