Endurhæfing Guðmundar Felix Grétarssonar, tveimur árum eftir handágræðslu, hefur gengið langt framar vonum. Nýlega er að baki fyrsta helgi hans í aldarfjórðung þar sem hann fékk að vera einn og óstuddur heima.
Börn eru komin með fótspor á internetinu fyrir fæðingu. „Við verðum að staldra við og hugsa okkur um áður en við deilum myndum af börnunum okkar,“ segir verkefnastjóri miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd.
Dramatík umlykur enn og aftur konungsfjölskylduna í Bretlandi eftir að Harry Bretaprins sakaði Vilhjálmur bróður sinn um að hafa ráðist á sig árið 2019 í kjölfar rifrildis.
Fréttavaktin er alltaf á sínum stað á Hringbraut klukkan 18:30 í opinni dagskrá eins og allt annað efni stöðvarinnar.