Bókin Reykjavík glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakbosdóttur er vinsælasta bók ársins 2022 í verslunum Pennans Eymundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Í öðru sæti er skáldsagan Játning eftir Ólaf Jóhann Ólafsson en í þriðja sæti er enska útgáfan af Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Kiljan Laxness. Í áðurnefndri tilkynningu segir í áðurnefndri tilkynningu.
Arnaldur Indriðason er svo í fjórða sæti með glæpasöguna Kyrrþey en Yrsa Sigurðardóttir vermir níunda sæti listans.