fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fréttir

Ók yfir hringtorg – Grunaður um ölvun við akstur

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 05:08

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan eitt í nótt var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið yfir hringtorg á sunnanverðu varðsvæði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og að ökumaður hennar hefði síðan farið inn í verslun. Á leið á vettvang mættu lögreglumenn bifreiðinni og stöðvuðu akstur ökumanns. Hann var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og um eignaspjöll.

Tæpri klukkustund síðar var annar ökumaður handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

23 létust í árás Rússa á bílalest óbreyttra borgara

23 létust í árás Rússa á bílalest óbreyttra borgara
Fréttir
Í gær

Kona fundin sek um innflutning á töluverðu magni af kókaíni

Kona fundin sek um innflutning á töluverðu magni af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnar loka þjóðvegi og nota sem flugvöll fyrir herþotur

Finnar loka þjóðvegi og nota sem flugvöll fyrir herþotur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni Heimir biðst afsökunar – Sakaður um kynferðisbrot

Árni Heimir biðst afsökunar – Sakaður um kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir: Skotvopnin sem lögreglan haldlagði við rannsókn hryðjuverkamálsins

Myndir: Skotvopnin sem lögreglan haldlagði við rannsókn hryðjuverkamálsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Upplýsingafundur lögreglu vegna hryðjuverkamálsins – „Kannski er að opnast einhver nýr veruleiki“

Upplýsingafundur lögreglu vegna hryðjuverkamálsins – „Kannski er að opnast einhver nýr veruleiki“