fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
Fréttir

Vínflöskur á Íslandi innkallaðar vegna áttfætlu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coca Cola Europacific Partners hafa að samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vínið Sancerre Domaine Franck Millet 2021. Ástæðan fyrir innkölluninni er sú að aðskotahlutur fannst í vörunni en aðskotahluturinn sem um ræðir er áttfætla. Telst vínið því ekki vera hæft til neyslu.

Um er að ræða 750 millilítra flöskur af víninu sem framleitt er af Franck Millet í Frakklandi. Vínið var til sölu í vínbúðum ÁTVR og í Heimkaup. Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunarinnar þar sem hún var keypt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Nafn hins látna í harmleiknum í Ólafsfirði

Nafn hins látna í harmleiknum í Ólafsfirði
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Öflug sókn úkraínska hersins í suðri – Sækir fram á tvennum vígstöðvum

Öflug sókn úkraínska hersins í suðri – Sækir fram á tvennum vígstöðvum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bretar munu styðja Úkraínu þar til sigur hefur unnist á Rússum

Bretar munu styðja Úkraínu þar til sigur hefur unnist á Rússum
Fréttir
Í gær

Guðrún Óla nýr ritstjóri Vikunnar

Guðrún Óla nýr ritstjóri Vikunnar
Fréttir
Í gær

Ástralar með nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi

Ástralar með nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi