fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
Fréttir

Mikil skjálftavirkni á Reykjanesi – yfir sjöhundruð skjálftar í nótt

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. ágúst 2022 08:38

Keilir Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöðug skjálftavirkni hefur verið í nótt á Reykjanesi og allnokkrir skjálftar mælst yfir 4 að stærð. Um kl hálf 7 höfðu ríflega 700 skjálftar mælst á Reykjanesi frá miðnætti samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu. Engin merki um gosóróa hafi þó mælst.

Um kl.3.14 í nótt varð skjálfti af stærðinni 4,3 við suðurenda Fagradalsfjalls. Skjálftinn fannst vel á Suðvesturhorninu og hafa Veðurstofunni borist tilkynningar allt austur úr Fljótshlíð um að skjálftans hafi orðið vart. Skjálftinn var á 3,8 km dýpi og má gera ráð fyrir að um gikkskjálfta hafi verið að ræða líkt og fyrr í kvöld þegar skjálfti af stærðinni 5,4 átti upptök sín nærri Grindavík.

Réttu um tíu mínútum síðar barst ritstjórn önnur tilkynning um skjálfta af svipaðri stærðargráðu, nú 4,2 af stærð og norðvestur af Þorbirni.

Um kl.6.27 Þá mældist skjálfti upp á 4,7 um hálfan kílómetra vestur af Litla Hrút. Skjálftinn mældist á 3,8 km dýpi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fordæma netárás og hótanir í garð Fréttablaðsins – „Alvarleg tilraun til að hafa áhrif á sjálfstæða ritstjórn íslensks fjölmiðils“

Fordæma netárás og hótanir í garð Fréttablaðsins – „Alvarleg tilraun til að hafa áhrif á sjálfstæða ritstjórn íslensks fjölmiðils“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Þriðja bílaapótekið
Fréttir
Í gær

Sölvi Tryggvason á fulla ferð að nýju – Birtir fjögur ný hlaðvarpsviðtöl á heimasíðu sinni

Sölvi Tryggvason á fulla ferð að nýju – Birtir fjögur ný hlaðvarpsviðtöl á heimasíðu sinni
Fréttir
Í gær

Lést eftir umferðarslys í miðbæ Akureyrar

Lést eftir umferðarslys í miðbæ Akureyrar
Fréttir
Í gær

Gunnar vonsvikinn eftir fund um mál kennarans sem smánaði hann – „Þær sögðu að þetta væri ekki einelti heldur mistök“

Gunnar vonsvikinn eftir fund um mál kennarans sem smánaði hann – „Þær sögðu að þetta væri ekki einelti heldur mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna segir að Gabríel sé með sig á heilanum – „Aumkunarverður maður það skásta sem ég get sagt“

Sólveig Anna segir að Gabríel sé með sig á heilanum – „Aumkunarverður maður það skásta sem ég get sagt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gosstöðvarnar verða opnar í dag

Gosstöðvarnar verða opnar í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrabörnin áttu sviðið á Ólympíuskákmótinu – Heimsmeistarinn Magnus Carlsen gat ekki bjargað Norðmönnum frá ótrúlegum hörmungum

Undrabörnin áttu sviðið á Ólympíuskákmótinu – Heimsmeistarinn Magnus Carlsen gat ekki bjargað Norðmönnum frá ótrúlegum hörmungum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Eiríkur Guðmundsson fallinn frá

Útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Eiríkur Guðmundsson fallinn frá