fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Dæmi um að róandi lyf hafi verið gefin við brottflutning erlendra ríkisborgara

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 10:00

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Mynd: Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp hafa komið atvik þar sem gefa hefur þurft erlendum ríkisborgurum róandi lyf í tengslum við brottflutning þeirra.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í svar Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata.

Í svarinu kemur fram að róandi lyf hafi verið gefin til að koma í veg fyrir að viðkomandi skaði sjálfan sig og aðra. Það er heilbrigðisstarfsfólk sem tekur ákvörðun um lyfjagjöf af þessu tagi og framkvæmir hana.

Í svarinu kemur einnig fram að róandi lyf hafi ekki verið gefin gegn vilja fólks til að auðvelda brottvísunina, það er að segja til að gera viðkomandi meðfærilegri.

Einnig kemur fram í svarinu að ef róandi lyf sé gefið sé framkvæmdinni frestað þar til læknir metur að óhætt sé að flytja viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun