fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
Fréttir

Dæmi um að róandi lyf hafi verið gefin við brottflutning erlendra ríkisborgara

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 10:00

Jón Gunnarsson,dómsmálaráðherra. Mynd: Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp hafa komið atvik þar sem gefa hefur þurft erlendum ríkisborgurum róandi lyf í tengslum við brottflutning þeirra.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í svar Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata.

Í svarinu kemur fram að róandi lyf hafi verið gefin til að koma í veg fyrir að viðkomandi skaði sjálfan sig og aðra. Það er heilbrigðisstarfsfólk sem tekur ákvörðun um lyfjagjöf af þessu tagi og framkvæmir hana.

Í svarinu kemur einnig fram að róandi lyf hafi ekki verið gefin gegn vilja fólks til að auðvelda brottvísunina, það er að segja til að gera viðkomandi meðfærilegri.

Einnig kemur fram í svarinu að ef róandi lyf sé gefið sé framkvæmdinni frestað þar til læknir metur að óhætt sé að flytja viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ekkert virðist geta bjargað hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn – Sveitarstjórn segir nei takk

Ekkert virðist geta bjargað hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn – Sveitarstjórn segir nei takk
Fréttir
Í gær

Matvælastofnun varar við hættulegu fitubrennsluefni – Hefur valdið dauðsföllum og alvarlegum eituráhrifum

Matvælastofnun varar við hættulegu fitubrennsluefni – Hefur valdið dauðsföllum og alvarlegum eituráhrifum
Fréttir
Í gær

Nótt Thorberg ráðin forstöðumaður Grænvangs

Nótt Thorberg ráðin forstöðumaður Grænvangs
Fréttir
Í gær

„Ekki fermeter laus“ á Suður- og Austurlandi – Skortur á hótelherbergjum í júlí hindrar ferðalög margra

„Ekki fermeter laus“ á Suður- og Austurlandi – Skortur á hótelherbergjum í júlí hindrar ferðalög margra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tæp 11% koma til VIRK vegna kulnunar eða langvarandi streitu í starfi

Tæp 11% koma til VIRK vegna kulnunar eða langvarandi streitu í starfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt að sex ára fangelsi liggur við meintu broti Arnars og Vítalíu

Allt að sex ára fangelsi liggur við meintu broti Arnars og Vítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Eldur í Dalshrauni