fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Fréttir

Óttuðust að maður ætlaði að fyrirfara sér í Kópavogsfjörunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því í tilkynningu að maðuri hafi verið að spígspora í fjörunni í Kópavogi í morgun og var óttast að maðurinn væri í sjálfsvígshugleiðingum.

Málið var þó ekki eins og það leit út fyrir að vera en í tilkynningu lögreglu segir:

„Svo reyndist ekki vera, a.m.k. ekki í hefðbundnum skilningi, en viðkomandi kvaðst búa nærri fjörunni og kæmi gjarnan þangað til að reykja. Er nokkuð ljóst að slíkt hátterni er síst til þess fallið að lengja líf þeirra er það stunda, en flokkast þó ekki sem lögreglumál.“

Í sömu tilkynningu er greint frá því að tilkynnt hafi verið um innbrot í verslun í austurborginni og fyrirtæki, sömuleiðis í austurborginni. Einhverju stolið af fjármunum ásamt fartölvu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Rússa greiða dýru verði að „vera ekki í stríði“

Segir Rússa greiða dýru verði að „vera ekki í stríði“
Fréttir
Í gær

Breskur herforingi segir að breski herinn verði að undirbúa sig undir stríð í Evrópu

Breskur herforingi segir að breski herinn verði að undirbúa sig undir stríð í Evrópu
Fréttir
Í gær

MYNDBÖND: Þriggja og hálfs sólahrings leit lokið – Loks tókst að lokka Balto

MYNDBÖND: Þriggja og hálfs sólahrings leit lokið – Loks tókst að lokka Balto
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtekinn ölvaður á vespu með 5 ára farþega

Handtekinn ölvaður á vespu með 5 ára farþega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugsslysið í Þingvallavatni – Voru að taka myndir rétt áður en vélin hafnaði í vatninu

Flugsslysið í Þingvallavatni – Voru að taka myndir rétt áður en vélin hafnaði í vatninu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mengun dregur úr typpastærðum

Mengun dregur úr typpastærðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlín í miðpunkti fjöldamótmæla í Grikklandi – „Það er ákveðinn óhugnaður í gangi í stjórnmálum hér“

Hlín í miðpunkti fjöldamótmæla í Grikklandi – „Það er ákveðinn óhugnaður í gangi í stjórnmálum hér“