fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
Fréttir

Hundur týndur í Hafnarfirði – Hefur þú séð Balto?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. júní 2022 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundurinn Balto hvarf á fimmtudagskvöldið í Hafnarfirði. Balto er 14 mánaða og af tegundinni Husky. Hann sást aðfaranótt föstudags á hundasvæðinu Bala og svo sást til hans í gær, föstudag, hjá Álftanesvegi, Setbergi, Áslandi, Reykjanesbrautinni og svo loks við Lækjarskóla í Hafnarfirði um klukkan 22:30 í gær.

Ekkert hefur spurst til hans síðast. Hundasveitin hefur nú lýst eftir honum og eru þeir sem hafa séð til hans beðnir að hafa samband í síma 774-5737 (Davíð), í síma 892-7201 (Anna) eða í síma 898-7501(Magnús). Þeir sem sjá til hans eru beðnir um að elta hann ekki heldur hringja beint í áðurnefnd símanúmer. Best væri svo að halda góðri fjarlægð og fylgjast þannig með ferðum hans.

Óskað er eftir því að þeir sem sjái til hans láti vita hvar hann sást, klukkan hvað og í hvaða átt hann fór. Balto er talinn hræddur og líklegur til að fela sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Héðinn og Sveinn segja mannréttindabrot framin á stofnunum landsins „nær daglega“

Héðinn og Sveinn segja mannréttindabrot framin á stofnunum landsins „nær daglega“
Fréttir
Í gær

Þorsteinn um ósæmilega hegðun foreldra á knattspyrnumótum: „Þetta er toppurinn á ísjakanum“

Þorsteinn um ósæmilega hegðun foreldra á knattspyrnumótum: „Þetta er toppurinn á ísjakanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir handteknir grunaðir um líkamsárás

Tveir handteknir grunaðir um líkamsárás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu sinni – Setti kodda fyrir vit hennar og barði hana með kertastjaka

Sakfelldur fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu sinni – Setti kodda fyrir vit hennar og barði hana með kertastjaka
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lögmaður föður drengsins sem var fjarlægður af Barnaspítalanum – „Þeir feðgar glaðir að fá að verja loks tíma saman“

Lögmaður föður drengsins sem var fjarlægður af Barnaspítalanum – „Þeir feðgar glaðir að fá að verja loks tíma saman“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Húsfélagsformaður óttast um milljónir eftir pöntun hjá Gluggasmiðjunni – Sölumanni sagt að mæta ekki í vinnuna

Húsfélagsformaður óttast um milljónir eftir pöntun hjá Gluggasmiðjunni – Sölumanni sagt að mæta ekki í vinnuna