fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
Fréttir

Góður gangur á Keflavíkurflugvelli – Meiri vöxtur en spáð var

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 07:05

Keflavíkurflugvöllur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugumferð um Keflavíkurflugvöll var 9% meiri í má en spáð hafði verið. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum sem Isavia tók saman fyrir Morgunblaðið.

„Við gerum ráð fyrir að um 490 þúsund farþegar hafi farið um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum maímánuði samkvæmt bráðabirgðatölum okkar sem á eftir að yfirfara,“ hefur blaðið eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni, framkvæmdastjóra viðskipta og þróunar hjá Isavia.

Þetta er 9% meira en spáð var í uppfærðri farþegaspá sem var gefin út fyrir tæplega mánuði. Þessi fjöldi er um 84% af farþegafjöldanum i maí 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reiði í garð lögreglunnar vegna meints hatursglæps á Hellu – „Óþolandi og með öllu ólíðandi“

Reiði í garð lögreglunnar vegna meints hatursglæps á Hellu – „Óþolandi og með öllu ólíðandi“
Fréttir
Í gær

Undrabörnin áttu sviðið á Ólympíuskákmótinu – Heimsmeistarinn Magnus Carlsen gat ekki bjargað Norðmönnum frá ótrúlegum hörmungum

Undrabörnin áttu sviðið á Ólympíuskákmótinu – Heimsmeistarinn Magnus Carlsen gat ekki bjargað Norðmönnum frá ótrúlegum hörmungum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy varar Rússa við – „Afstaða okkar er eins og áður. Við munum ekki láta neitt af hendi sem við eigum.“

Zelenskyy varar Rússa við – „Afstaða okkar er eins og áður. Við munum ekki láta neitt af hendi sem við eigum.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir stórorustu í suðurhluta Úkraínu – Telur hugsanlegt að um blekkingu sé að ræða

Undirbúa sig undir stórorustu í suðurhluta Úkraínu – Telur hugsanlegt að um blekkingu sé að ræða