fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Fréttir

Úkraínskir flóttamenn handteknir á Hótel Sögu og fluttir nauðugir á Ásbrú

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. maí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Olenu Jadallah, sem flúði stríðsátök í Úkraínu og kom til Íslands í febrúar. Olena bíður þess að hún og fjölskylda hennar fái alþjóðlega vernd en maður hennar er frá Palestínu.

Olena hefur ýmislegt að segja um aðbúnað og móttöku flóttafólks á Íslandi og hún minnist harkalegs atviks frá Hótel Sögu.

„Við vorum í fyrstu á Hótel Sögu en svo einn morguninn þá er bankað á hurðina og okkur sagt að við eigum að fara á Ásbrú,“ segir Olena og segir að á þessum tímapunkti hafi maðurinn hennar ekki verið í herberginu og börnin bæði sofandi.

„Við sögðum þeim að við vildum ekki yfirgefa hótelið. Við vildum fá að fara daginn eftir,“ segir hún. Viðbrögð starfsfólks voru að kalla til lögreglu sem flutti þau nauðug burtu. Olena segir um þetta:

„Ég var í áfalli. Ég var með svo mikinn farangur sem ég átti eftir að pakka og svo börnin. Þau vöknuðu auðvitað við þetta. Við hefðum getað verið tilbúin. Við vorum mjög hissa á þessum viðbrögðum og viðhorfum starfsfólksins.“

Myndband frá atvikinu má sjá á vef Fréttablaðsins

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Felix vænir stjórnendur í sundheiminum um transfóbíu – Segir hatrið „gjörsamlega yfirgengilegt“

Felix vænir stjórnendur í sundheiminum um transfóbíu – Segir hatrið „gjörsamlega yfirgengilegt“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Litháar lokar fyrir vöruflutninga til Kalíngrad – Rússar hóta hefndum

Litháar lokar fyrir vöruflutninga til Kalíngrad – Rússar hóta hefndum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Líkamsárás og bílþjófnaður

Líkamsárás og bílþjófnaður
Fréttir
Í gær

Nýjar vendingar í kattastríðinu í Bakkavör – Lögregla frelsaði köttinn

Nýjar vendingar í kattastríðinu í Bakkavör – Lögregla frelsaði köttinn
Fréttir
Í gær

Skilaboð frá síbrotamanni urðu til þess að rýma þurfti húsnæði Lögreglustjórans á Suðurnesjum

Skilaboð frá síbrotamanni urðu til þess að rýma þurfti húsnæði Lögreglustjórans á Suðurnesjum
Fréttir
Í gær

Þriggja bíla árekstur í Hvalfjarðargöngunum

Þriggja bíla árekstur í Hvalfjarðargöngunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður sakaður um grófa og ítrekaða áreitni við börn í strætisvagni – „Yngri stelpan vill ekki fara í strætó aftur“

Karlmaður sakaður um grófa og ítrekaða áreitni við börn í strætisvagni – „Yngri stelpan vill ekki fara í strætó aftur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flugsslysið í Þingvallavatni – Voru að taka myndir rétt áður en vélin hafnaði í vatninu

Flugsslysið í Þingvallavatni – Voru að taka myndir rétt áður en vélin hafnaði í vatninu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin rafknúna riddaraliðssveit úkraínska hersins

Hin rafknúna riddaraliðssveit úkraínska hersins