fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fréttir

Lík fannst á Eiðsgranda

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. maí 2022 15:42

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur á vettvangi við Eiðsgranda eftir að þar fannst lík. Vefur Fréttablaðsins greinir frá.

Fréttablaðið hefur eftir Jóhanni Karli Þórissyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni, að líkfundur hafi orðið á svæðinu. Hann segist ekki geta svarað hvort um lík af konu eða karli sé að ræða.

Málið er á borði Miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem tjáir sig ekki frekar um málið í bili.

Uppfært – Eftirfarandi tilkynning um málið barst frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu: 

„Á öðrum tímanum eftir hádegi í dag barst tilkynning til lögreglu um líkfund í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík.

Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skortur á að Icelandair hafi upplýst farþega um allan rétt sinn

Skortur á að Icelandair hafi upplýst farþega um allan rétt sinn
Fréttir
Í gær

Rasískt níðyrði svar í íslenskri krossgátubók fyrir börn – „Í sjálfu sér hef ég ekki neina afsökun“

Rasískt níðyrði svar í íslenskri krossgátubók fyrir börn – „Í sjálfu sér hef ég ekki neina afsökun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Fráleit tilraun til að afvegaleiða umræðuna“ segir Arnar Grant um kæruna

„Fráleit tilraun til að afvegaleiða umræðuna“ segir Arnar Grant um kæruna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir íslömsk hryðjuverk ekki útilokuð á Íslandi og vill skoða auknar valdheimildir lögreglu

Segir íslömsk hryðjuverk ekki útilokuð á Íslandi og vill skoða auknar valdheimildir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Monica Lewinsky kallar eftir því að níðingarnir verði látnir svara til saka

Monica Lewinsky kallar eftir því að níðingarnir verði látnir svara til saka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að ekkert stríð væri í Úkraínu ef Pútín væri kona

Segir að ekkert stríð væri í Úkraínu ef Pútín væri kona