fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Tíðar netárásir hamla DV – Lokað fyrir erlendar heimsóknir

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 14. apríl 2022 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíðar netárásir hafa dunið á Netheimum – hýsingaraðila DV.is – undanfarna tvo daga. Árásirnar, svokallaðar ddos-árásir,  hafa gert það að verkum að fréttavefurinn hefur verið að detta alfarið út í nokkur skipti. Til þess að komast fyrir vandann neyddust Netheimar til að loka fyrir erlendar heimsóknir á fréttavefinn. Lesendur á erlendri grundu eru beðnir velvirðingar á þessum vandræðum sem vonandi mun brátt sjá fyrir endann á.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi