fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Fréttir

Ný Fréttavakt: Megum gera betur gegn spillingu. Gríðarleg plastmengun í íslenskum sjó.

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að GRECO hópur  ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu gerir athugasemdir við að Ísland hafi aðeins innleitt sex af átján tilmælum á fullnægjandi hátt.  Forsætisráðherra birtir nú lista með öllum gjöfum henni berast vegna embættisins á netinu.

Gríðarleg plastmengun er af völdum sjókvíaeldis í fjörðum á Austurlandi og Vesturlandi er að mati aðgerðasinnans Veigu Grétarsdóttur, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir lífríkið á svæðinu.

Mótmælt var í Ráðhúsinu í morgun vegna hallareksturs og niðurskurðar.  siglingafólk mætti á áhorfendapallana og lét í sér heyra.

Mikilvægt að aðstoða börn á þessum árstíma til að finna ró og létta á álaginu og þá er snjallt að eiga með góða samverustund. Við ræðum við jógakennarann Önnu Rós Lárusdóttir hér á eftir.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt umferðarslys á Seltjarnarnesi

Alvarlegt umferðarslys á Seltjarnarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Gabríela svarar fyrir storminn á Twitter – „Síðasta ár hefur verið eitt það erfiðasta sem ég hef upplifað“

Helga Gabríela svarar fyrir storminn á Twitter – „Síðasta ár hefur verið eitt það erfiðasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Samkeppniseftirlitið stoppar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars Majonesi – „Við erum að skoða og meta málið“

Samkeppniseftirlitið stoppar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars Majonesi – „Við erum að skoða og meta málið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Kolbrún komin heim