fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
Fréttir

Átta skip og þyrlusveit leita að skipverjanum sem féll fyrir borð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 4. desember 2022 11:53

Varðskipið Þór. Mynd:Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta skip og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar taka þátt í leit að skipverjanum sem féll fyrir borð síðdegis í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Leitarsvæðið sem er um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga hefur nú verið stækkað. Varðskipið Þór, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar auk fiskiskipa taka þátt í leitinni.

Vettvangsstjórn fer fram um borð i varðskipinu Þór og alls eru átta skip nú við leit ásamt þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem leitar úr lofti. Aðstæður eru sagðar sæmilegar til leitar þó að skyggni sé takmarkað. Reiknað er með að leitað verði á meðan aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu
FréttirNeytendur
Fyrir 2 dögum

Óttar í ELKO segir fjölda verslana blekkja neytendur með þessum hætti

Óttar í ELKO segir fjölda verslana blekkja neytendur með þessum hætti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk

Eyjabörn voru lamin þegar þau komu upp á land og sögð vera pakk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu

Segir rússneskum foreldrum að loka börnin inni því morðingjar og nauðgarar Pútíns séu að koma heim frá Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Með einnar milljónar króna kröfu á bakinu fyrir að hafa áreitt starfskonu á veitingastað

Með einnar milljónar króna kröfu á bakinu fyrir að hafa áreitt starfskonu á veitingastað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolbrún komin heim

Kolbrún komin heim
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur

Skordýramartröð hjá húskaupendum í Grindavík – Krökkt af maurum bak við skápa og skúffur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrotahrinu yfirvofandi í veitingahúsageiranum

Segir gjaldþrotahrinu yfirvofandi í veitingahúsageiranum