fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Átta skip og þyrlusveit leita að skipverjanum sem féll fyrir borð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 4. desember 2022 11:53

Varðskipið Þór. Mynd:Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta skip og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar taka þátt í leit að skipverjanum sem féll fyrir borð síðdegis í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Leitarsvæðið sem er um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga hefur nú verið stækkað. Varðskipið Þór, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar auk fiskiskipa taka þátt í leitinni.

Vettvangsstjórn fer fram um borð i varðskipinu Þór og alls eru átta skip nú við leit ásamt þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem leitar úr lofti. Aðstæður eru sagðar sæmilegar til leitar þó að skyggni sé takmarkað. Reiknað er með að leitað verði á meðan aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja sporna gegn því að fullorðnir einstaklingar nýti sér glufur í lögum til að hafa samræði við börn

Vilja sporna gegn því að fullorðnir einstaklingar nýti sér glufur í lögum til að hafa samræði við börn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
Fréttir
Í gær

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“
Fréttir
Í gær

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína
Fréttir
Í gær

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu
Fréttir
Í gær

Tímamót á Reykjanesskaga: Næst lengsta gosið frá 2021 – Óvissa um framhaldið

Tímamót á Reykjanesskaga: Næst lengsta gosið frá 2021 – Óvissa um framhaldið