fbpx
Föstudagur 31.mars 2023
Fréttir

Átta skip og þyrlusveit leita að skipverjanum sem féll fyrir borð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 4. desember 2022 11:53

Varðskipið Þór. Mynd:Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta skip og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar taka þátt í leit að skipverjanum sem féll fyrir borð síðdegis í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Leitarsvæðið sem er um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga hefur nú verið stækkað. Varðskipið Þór, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar auk fiskiskipa taka þátt í leitinni.

Vettvangsstjórn fer fram um borð i varðskipinu Þór og alls eru átta skip nú við leit ásamt þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem leitar úr lofti. Aðstæður eru sagðar sæmilegar til leitar þó að skyggni sé takmarkað. Reiknað er með að leitað verði á meðan aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“
Fréttir
Í gær

Lögreglu þótti Magnús vera óeðlilega rólegur – „Það sat svolítið í mér þetta orð“

Lögreglu þótti Magnús vera óeðlilega rólegur – „Það sat svolítið í mér þetta orð“
Fréttir
Í gær

Ferðafólki komið til aðstoðar við Pétursey og á Fjarðarheiði

Ferðafólki komið til aðstoðar við Pétursey og á Fjarðarheiði
Fréttir
Í gær

Útlendingar manna þriðjung starfa í ferðaþjónustunni

Útlendingar manna þriðjung starfa í ferðaþjónustunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi formaður VM segir félagið hugsanlega orðið „spilltasta stéttarfélag landsins“ – Segir stjórnina í feluleik

Fyrrverandi formaður VM segir félagið hugsanlega orðið „spilltasta stéttarfélag landsins“ – Segir stjórnina í feluleik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem rekin var frá Sóltúni krafðist skaðabóta – Sögð hafa deilt viðkvæmum sjúkraupplýsingum um manneskju tengda landlækni

Kona sem rekin var frá Sóltúni krafðist skaðabóta – Sögð hafa deilt viðkvæmum sjúkraupplýsingum um manneskju tengda landlækni