fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Sextug með MS sjúkdóminn og að verða heimilslaus

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sextug kona með MS sjúkdóminn sér fram á að verða heimilislaus á fimmtudag vegna úrræðaleysis ríkis og sveitarfélaga. Við ræðum við hana.

Ólgan heldur áfram meðal kínverskra borgar. Yfirvöld reyna að ritskoða allt efni sem fer inn og út úr landinu. Myndir sem sýna dráp á gæludýrum sem tengjast covid sóttvarnrráðstodun stjórnvalda hafa vakið reiði.

Í ljós hefur komið að bráðnun jökla ýtir af stað frekari hlýnun.  Pólsvæðin hlýna tvisvar til þrisvar sinnum hraðar en önnur svæði á jörðinni

Hvað ef ? heitir ný bók sem er að koma út og fjallar um hvað sagan er ófyrirsjánleg og hvað lítil atriði geta miklu,  eins og fáein atkvæði í Flórída í Bandarísku forsetakosningunum árið 2000 sönnuðu. Við veltum fyrir okkur hverju Bítlarnir breyttu og hvað ef Hitler hefði fengið inni í listaháskóla í stað þess að snúa sér að stjórnmálum.

Fréttavaktin er á dagskrá alla virka daga klukkan 18:30 á Hringbraut.

Fréttavaktin 29. nóvember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 29. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Hide picture