fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fréttir

Eftir langa leit hefur Liverpool ráðið lækni til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur gengið frá ráðningu á lækni fyrir aðallið félagsins en leitin hefur staðið yfir í fleiri mánuði.

Dr Jim Moxon lét af störfum í ágúst og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur viljað vanda valið í vali á eftirmanni hans.

Jonatahn Power hefur verið ráðinn til starfa en hann hefur mikla reynslu og tekur til starfa í desember.

Liverpool er á leið í æfingaferð til Dubai á meðan Heimsmeistaramótinu í Katar stendur yfir. Power verður með í för.

Power hefur starfað með enska landsliðinu, Brentford og Leeds Rhinos og hefur verið vinsæll í starfi.

Vonir standa til um að nýr læknir geti hjálpað Liverpool að halda leikmönnum sínum heilum heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sakfelldur fyrir að slá barnsmóður sína í andlitið – Hélt því fram að hún hefði áður logið til um ofbeldi og væri að reyna að ná yfirhöndinni í forsjármáli

Sakfelldur fyrir að slá barnsmóður sína í andlitið – Hélt því fram að hún hefði áður logið til um ofbeldi og væri að reyna að ná yfirhöndinni í forsjármáli
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Landsbankinn bregst við fölsuðu myndbandi – Harma að vegið sé að Eddu með þessum ósmekklega hætti

Landsbankinn bregst við fölsuðu myndbandi – Harma að vegið sé að Eddu með þessum ósmekklega hætti
Fréttir
Í gær

Björn telur tímabært að rússneski sendiherrann verði rekinn úr landi

Björn telur tímabært að rússneski sendiherrann verði rekinn úr landi
Fréttir
Í gær

Gefa í skyn að Rússar hafi komið að skemmdarverkunum á Nord Stream

Gefa í skyn að Rússar hafi komið að skemmdarverkunum á Nord Stream
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tannsýking dró Elvu næstum því til dauða – Ein sérstæðasta lífsbjörg í sögu Landspítalans varð henni til lífs

Tannsýking dró Elvu næstum því til dauða – Ein sérstæðasta lífsbjörg í sögu Landspítalans varð henni til lífs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi