fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Eftir langa leit hefur Liverpool ráðið lækni til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur gengið frá ráðningu á lækni fyrir aðallið félagsins en leitin hefur staðið yfir í fleiri mánuði.

Dr Jim Moxon lét af störfum í ágúst og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur viljað vanda valið í vali á eftirmanni hans.

Jonatahn Power hefur verið ráðinn til starfa en hann hefur mikla reynslu og tekur til starfa í desember.

Liverpool er á leið í æfingaferð til Dubai á meðan Heimsmeistaramótinu í Katar stendur yfir. Power verður með í för.

Power hefur starfað með enska landsliðinu, Brentford og Leeds Rhinos og hefur verið vinsæll í starfi.

Vonir standa til um að nýr læknir geti hjálpað Liverpool að halda leikmönnum sínum heilum heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Blöskrar fréttaflutningur af minnkandi spilakassatekjum -„Þarna sýndi Rauði krossinn sitt rétta andlit frammi fyrir alþjóð“

Blöskrar fréttaflutningur af minnkandi spilakassatekjum -„Þarna sýndi Rauði krossinn sitt rétta andlit frammi fyrir alþjóð“
Fréttir
Í gær

Segir ekki einn heldur tvo frambjóðendur hafa skuldað sér áratugum saman – „Ef þeir gera upp við mig þá fyrirgef ég þeim að sjálfsögðu“

Segir ekki einn heldur tvo frambjóðendur hafa skuldað sér áratugum saman – „Ef þeir gera upp við mig þá fyrirgef ég þeim að sjálfsögðu“
Fréttir
Í gær

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur
Fréttir
Í gær

Seesaw-deilur Reykjavíkur og Persónuverndar beint í Hæstarétt

Seesaw-deilur Reykjavíkur og Persónuverndar beint í Hæstarétt
Fréttir
Í gær

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips
Fréttir
Í gær

Bretar vilja láta Úkraínu fá nýtt ofurvopn – Myndband

Bretar vilja láta Úkraínu fá nýtt ofurvopn – Myndband