fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fréttir

Náði einstökum myndum frá Íslandi – Aldrei verið myndað samtímis áður

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 16:00

Norðurljósin eru vinsælt myndefni hérlendis en engin hefur náð mynd af stjörnumerkinu Óríón samtímis eins og Levi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísraelski ljósmyndarinn Roi Levi náði einstakri mynd í Íslandsferð sinni á dögunum. Með sérstökum filter náði hann mynd af norðurljósunum og stjörnumerkinu Óríón en talið er að þetta sé fyrsta myndin sem tekin hefur verið af þessum náttúrufyrirbrigðum saman.

Í viðtali við ljósmyndasíðuna PetaPixel segist Levi hafa viljað feta ótroðnar slóðir og þessvegna ákveðið að ferðast til Íslands, með aðstoð styrktaraðila sinna, til að reyna að ná hinni einstöku mynd.

Myndina tók hann á Suð-Austurlandi, nærri fjallinu Vestrahorni.

Hér má sjá hina einstöku mynd Levi

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Roi Levi (@astroi_levi)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Engar áætlanir til um björgun ef skemmtiferðaskip lendir í vanda hér við land

Engar áætlanir til um björgun ef skemmtiferðaskip lendir í vanda hér við land
Fréttir
Í gær

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst

Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Búðarþjófur hrækti í andlit afgreiðslumanns

Búðarþjófur hrækti í andlit afgreiðslumanns