fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fréttir

Tilkynnt um vopnaðan aðila við íbúðarhús

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 17:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 16 í dag var tilkynnt um vopnaðan aðila við íbúðarhús á höfuðborgarsvæðinu. Í ljós kom að þetta var ekki á rökum reist og dró lögreglan því strax úr viðbúnaði sínum vegna málsins.

Í morgun var tilkynnt um líkamsárás og var þolandinn fluttur á bráðamóttöku af lögreglunni. Áverkar hans voru minniháttar. Málið er í rannsókn.

Einn ökumaður var handtekinn í dag, grunaður um ölvun við akstur.

Tilkynnt var um innbrot á vinnusvæði og er málið í rannsókn.

Að auki hefur verið töluvert um minniháttar mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum
Fréttir
Í gær

Segja þetta einn stærsta ósigur Rússa í stríðinu

Segja þetta einn stærsta ósigur Rússa í stríðinu
Fréttir
Í gær

Árás fyrir utan Laugarnesskóla – Kvöldganga með hundinn endaði með skelfingu

Árás fyrir utan Laugarnesskóla – Kvöldganga með hundinn endaði með skelfingu
Fréttir
Í gær

Íslenskt klám í sjúkrabíl var til skoðunar hjá SHS – Segjast líta málið alvarlegum augum

Íslenskt klám í sjúkrabíl var til skoðunar hjá SHS – Segjast líta málið alvarlegum augum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Búðarþjófur hrækti í andlit afgreiðslumanns

Búðarþjófur hrækti í andlit afgreiðslumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafn skipverjans sem er saknað

Nafn skipverjans sem er saknað