fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
Fréttir

Innbrotsþjófar handteknir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 06:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par var handtekið í austurborginni í gærkvöldi eftir að sást til þess brjótast inn í bifreiðar. Annar aðilinn reyndi að komast undan á hlaupum en var hlaupinn uppi af fótfráum lögreglumönnum. Hinn faldi sig í nálægum garði þar sem lögreglan fann hann. Parið var með ætlað þýfi í fórum sínum. Var fólkið flutt á lögreglustöð og vistað í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Þjófur stal út bifreið, sem var lagt við verslun á höfuðborgarsvæðinu, og virðist meðal annars hafa stolið greiðslukorti. Það var notað í verslun skammt frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Játar að hafa rifið upp hurðina á bíl barnsmóður sinnar og beitt hana ofbeldi

Játar að hafa rifið upp hurðina á bíl barnsmóður sinnar og beitt hana ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“

Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn elskaðasti köttur landsins slasaður eftir að hafa orðið fyrir bíl

Einn elskaðasti köttur landsins slasaður eftir að hafa orðið fyrir bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump kærður af konu sem sakaði hann um nauðgun

Trump kærður af konu sem sakaði hann um nauðgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sú sem sökuð hefur verið um kynferðisbrot starfaði ekki með börnum

Sú sem sökuð hefur verið um kynferðisbrot starfaði ekki með börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biggi lögga segir áhugaleysið sorglegt – „Við getum ekki lengur bent í aðrar áttir og beðið eftir að eitthvað gerist af sjálfu sér“

Biggi lögga segir áhugaleysið sorglegt – „Við getum ekki lengur bent í aðrar áttir og beðið eftir að eitthvað gerist af sjálfu sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó nánast ógjaldfært og skipta þarf út Klapp-skönnum – Gagnrýnir Dag borgarstjóra fyrir að mæta ekki á mikilvægan fund um stöðuna

Strætó nánast ógjaldfært og skipta þarf út Klapp-skönnum – Gagnrýnir Dag borgarstjóra fyrir að mæta ekki á mikilvægan fund um stöðuna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefndaraðgerðir halda áfram vegna hnífaárásarinnar – Reyksprengju grýtt inn á Paloma

Hefndaraðgerðir halda áfram vegna hnífaárásarinnar – Reyksprengju grýtt inn á Paloma