fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
Fréttir

Komst út úr brennandi húsi – Ekið á strætisvagn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 06:08

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan eitt í nótt var tilkynnt um eld í húsi í Miðborginni. Eldurinn var sagður minniháttar. Búið var að slökkva hann þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang. Einn var fluttur á sjúkrahús en sá komst sjálfur út úr húsinu en hafði slasast.

Um klukkan hálf níu í gær var ekið á strætisvagn sem var kyrrstæður á biðstöð á Vífilstaðavegi. Þrír farþegar voru í vagninum en enginn slasaðist. Strætisvagninn var ökufær eftir áreksturinn en flytja þurfti hina bifreiðina á brott með kranabifreið.

Á áttunda tímanum var  bifreið ekið á strætóskýli á Hafnarfjarðarvegi en mikil hálka var á vettvangi. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja þurfti bifreiðina með dráttarbifreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir móður hafa „mistúlkað orð dóttur minnar sem voru meðal annars að hana klæjaði í píkunni því „pabbi skegg kitlar““ – Önnur af kvörtununum tíu í heild sinni

Segir móður hafa „mistúlkað orð dóttur minnar sem voru meðal annars að hana klæjaði í píkunni því „pabbi skegg kitlar““ – Önnur af kvörtununum tíu í heild sinni
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Enn aukast vandræði Pútíns – Enn einn ofurstinn drepinn

Enn aukast vandræði Pútíns – Enn einn ofurstinn drepinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Öskrandi kona í Kópavogi – Spretthlaupari handtekinn

Öskrandi kona í Kópavogi – Spretthlaupari handtekinn
Fréttir
Í gær

Heil dós af Thule léttöli fannst í maga þorsks – Sjáðu óhuggulegar myndir

Heil dós af Thule léttöli fannst í maga þorsks – Sjáðu óhuggulegar myndir
Fréttir
Í gær

Stjórnlaus hegðun mannsins á hvíta fyrirtækisbílnum – Dómurinn yfir Brynjari birtur

Stjórnlaus hegðun mannsins á hvíta fyrirtækisbílnum – Dómurinn yfir Brynjari birtur
Fréttir
Í gær

Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis

Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis
Fréttir
Í gær

Valdimar ekki fordæmdur á samfélagsmiðlum eftir atvikið í Nettó

Valdimar ekki fordæmdur á samfélagsmiðlum eftir atvikið í Nettó
Fréttir
Í gær

Hugverkafyrirtæki skortir sérfræðinga til starfa – Þurfa jafnvel að flytja starfsemi úr landi

Hugverkafyrirtæki skortir sérfræðinga til starfa – Þurfa jafnvel að flytja starfsemi úr landi
Fréttir
Í gær

Munu Rússar taka dauðarefsingar upp á nýjan leik? Mikill þrýstingur eftir uppgjöf hermannanna í Maríupól

Munu Rússar taka dauðarefsingar upp á nýjan leik? Mikill þrýstingur eftir uppgjöf hermannanna í Maríupól